
H.R. UV-C – er klassískt UV-sótthreinsitæki – einfalt og öflugt gegn örverum.
Quantum gengur skrefinu lengra – notar sömu grunnorku en bætir við efnaferli sem brýtur líka niður lífræn óhreinindi og dregur úr efnaþörf. – Eyðir ekki bara saurgerlum heldur einnig efnum eins og sólarolíu og þvagefni, og getur tekið á örverum sem UV-C nær ekki til.
Eiginleiki | H.R. UV-C | Quantum |
Hvernig virka tækin | Notar UV-C ljós sem óvirkjar bakteríur, veirur og svifþörunga í vatninu | Notar UV ljós ásamt ljósörvunartækni sem myndar öflugar hreinsieindir sem eyða örverum |
Hvað hreinsa tækin | Bakteríur, veirur og þörungar | Bakteríur, veirur og lífræn óhreinindi eins og sólarolíu og þvagefni |
Sérstakur ávinningur | Dregur úr klórlykt og ertingu í húð, augum og öndun | Heldur vatninu hreinu |
Lampalíftími | Um 9.000 klst. | Um 9.000 klst. |