
Hreinlæti og öruggt vatn eru grundvallaratriði í allri heilbrigðisstarfsemi – hvort sem um ræðir sjúkrahús, rannsóknarstofur eða lyfjaframleiðslu.
Í þessum vöruflokki er að finna lausnir sem stuðla að öruggri vatnsmeðhöndlun, hreinleika og smitvörnum í viðkvæmu umhverfi. Búnaðurinn er hannaður með það að markmiði að uppfylla ströngustu kröfur um vatnsgæði, auðvelda daglega notkun og tryggja öryggi starfsfólks og sjúklinga.
Sturtur og kranasíur fyrir heilbrigðisstofnanir
Rannsóknarstofur og lyfjageirinn
Hafðu samband og við veitum með ánægju nánari upplýsingar.